Category Archives: Fréttir

Brustor markísur og pergolur

GMI hefur hafið innflutning á útilausnum frá Brustor sem hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á markísum og pergolum. Með lausnum frá Brustor er hægt að bæta skemmtilegum og nytsömum rýmum eða aðstöðu við heimili, við sumarhús, hótel, veitingastaði. Lausnirnar frá Brustor er fjölbreyttar og henta vel við íslenskar aðstæður. Allur frágangur er fyrsta flokks […]