HAFÐU SAMBAND
Sendu okkur fyrirspurn á gmi@gmi.is eða hringdu í síma 860-0083
GMI býður vandaðar markísur og pergolur frá Brustor. Vandaðar vörur sem henta íslenskum aðstæðum. Metnaðarfull hönnun og fjöldi aukahluta fáanlegur. Innbyggð LED ljós, hátalarar o.fl. aukahlutir fullkomna útirýmið.
Pergolur fyrir þá sem vilja ná að loka af útirými að hluta eða að fullu leiti. Hentug og hagkvæm stækkun við fasteignina.
Pergolur hafa lengi verið notaðar erlendis til að skapa ný rými við hýbíli. Nú getur þÞú getur komið upp huggulegu rými þar sem þú getur lokað að öllu leiti eða hluta til að vinna á móti íslensku veðurfari.
Viðskiptavinir vilja gjarnan njóta þess að vera úti til að njóta ýmist góða veðursins eða horfa til himin s á stjörnubjörtum nóttum. Með pergolum má koma upp af notalegum útirýmum sem hægt er að loka og opna eftir þörfum á hliðum og renna þakinu til hliðar.
Hefur þú stundum óskað þér að heiti potturinn væri inni? Nú getur þú haft hann bæði inni og úti. Með pergolu getur þú lokað hann af að öllu leiti eða hluta allt eftir stemmingunni sem þú vilt skapa á hverjum tíma.
Einföld vönduð og stílhrein lausn til að stækka við húsið. Við hjálpum þér að velja drauma útirýmið þitt og getum einnig séð um alla uppsetningu og frágang.
Markísur eru einföld og þægileg lausn til að skapa skýli fyrir sól eða aðallega rigningu hér á Íslandi. GMI býður fyrsta flokks markísur í mörgum útfærslum með möguleikum á fjölbreyttum aukabúnaði.
Í fjölbreyttu úrvali af markísum og pergolum er hægt að fá margvislegar útfærslur. Ákveðnar gerðir koma með innbyggðum LED ljósum en á öðrum er hægt að fá þau sem aukahluti. Einnig bjóðum við hitara, hátalara og fleiri atriði sem fullkomna hverja lausn.
Sendu okkur fyrirspurn á gmi@gmi.is eða hringdu í síma 860-0083