Opin skrifstofurými í nútíma fyrirtækjum hafa þörf fyrir hljóðeinangruð rými. Hentug fundaraðstað, afdrep til að taka símtöl eða fá frið til að einbeita sér að ákveðnum verkefnum hafa sannað gildi sitt.
WALL línan frá VANK er hönnuð með þetta að leiðarljósi.
Verðlaunaðir demantar
Einstakt demantamynstrið í hljóðeinungruðum veggeiningum WALL frá WANK heillaði dómnefnd THE 2016 IF DESIGN AWARDS.
ÞESSI VERÐLAUN VORU HVATNING TIL AÐ HANNA HEILA LÍNU AF HLJÓÐEINANGRANDI LAUSNUM FYRIR OPIN RÝMI.
Fullkomin fundaraðstaða
Frístandandi fundarrýmin úr WALL línunni er einstaklega falleg og notadrjúg lausn fyrir fundi og aðstöðu þar sem þarf næði.
orkustöð
Skapaðu hið fullkomna umhverfi þar sem starfsfólk hefur aðstöðu fyrir fjölbreyttar þarfir. Hvort sem fólk þarf rými til að hafa átt, fá næði eða til að hlaða orkustöðvarnar þá getum við aðstoðað þig við að keyra upp orkuna í rýminu.
stólar og borð
Stærri fundarherbergin rúma fundarborð og stóla á meðan minni lausnir nýtast best með stílhreinum kollum og minni borðum.
sveigjanlegar lausnir
Með WALL línunni getur þú fengið fundarrými í þeirri stærð sem hentar hvort sem það er fyrir 1,2,4 eða 6 þá er lausnin til. Þú getur einnig byrjað smátt og stækkað WALL fundaraðstöðun eftir því sem fyrirtækið vex.