V6 skrifborðsstóll
VANK V6 skrifborðsstóllinn er árangur áralangrar reynslu VANK hönnunarteymisins – og raunverulegt sönnun þess að Pólland er tilbúið og vel í stakk búið til að takast á við tæknilega krefjandi verkefni. VANK_V6 er hannaður með þægindi og virkni sem þjónar notandanum til hins ítrasta. Formið á þessum vandaða stól einkennist af nútímalegum línum. Hugmyndafræðin bak við hönnunina og kraftalegt útlit er fengið að láni frá hönnun á sport bílum. Lifandi línur í álinu gefa stólnum sterkt útlit og gegnsæt netið í bakinu dregur fram léttleika og eykur loftflæði við bak og kemur þannig í veg fyrir óþægilegan svita.
VANK V6 stóllinn er fáanlegur í fjölmörgum útfærslum þar sem þú getur valið lit á fótum, hjólum, burðargrindinni, örmum og áklæði. Allt eftir þínu höfði. Skapaðu hinn fullkomna og persónulega stól fyrir þig og þinn vinnustað.
Be the first to review “V6 skrifborðsstóll”