Move hækkanlegt skrifborð
Move skrifborðið er einstaklega stílhreint og fallegt skrifborð sem er hækkanlegt með rafmagni. Move hlaut dönsku hönnunarverðlaunin 2016 og hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan. Margir hafa heillast sérsaklega að innfeldum snertitökkum í borðplötuna sem setja punktinn yfir i-ið í glæsilegri hönnun. Fjöldi aukahluta fáanlegir til að gera þetta skrifborð hluta af fullkominni vinnuaðstöðu.
Be the first to review “Move hækkanlegt skrifborð”