Spurt og svarað
Afgreiðslufrestur á markísum er frá 6 vikum, en fer eftir hvaða tegund er valin og hvaða aukabúnaður er valinn. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.
VANK skrifstofulausnirnar og skrifstofuhúsgögnin koma frá Póllandi og hafa unnið til margra alþjóðlegra hönnunarverðlauna.
Já þú getur sett upp þína markísu. Við mætum alltaf á staðinn til að taka málin og fara í gegnum valið með viðskiptavinum. Viðskiptavinir geta svo ákveðið hvort þeir sjái sjálfir um uppsetningu eða fái okkar sérhæfðu uppsetningaraðili í verkið.