VANK húsgögnin eru nú fáanleg á Íslandi
Margir hafa beðið eftir að VANK húsgögn og skrifstofulausnir væru fáanleg hér á Íslandi. GMI er umboðsaðili VANK og annast sölu og uppsetningu á öllum VANK vörum og lausnum.
VANK hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir húsgögn sín og lausnir. VANK býður falleg húsgögn og sérhæfðar lausnir fyrir nútíma skrifstofurými er sérgrein VANK. Lífgaðu upp á skrifstofuna um leið og þú eykur afköst og þægindi starfsfólks.